Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Þú ert á réttri leið
Til hamingju með þína minimalísku bloggsíðu. Hún er látlaus en falleg. Ég sé að ég er eini bloggvinur þinn. Það er nú bara hlutskipti sumra að verða vinafáir og þarf ekki að harma það neitt sérstaklega. Síðara bloggið þitt af tvemur er líka í styttra lagi. Kannski eignastu fleiri vini en mig ef þú verður aðeins duglegri. Þinn vinur, JGFreeman.
Jóhann G. Frímann, lau. 22. nóv. 2008